Afganskur prófessor dæmdur í fangelsi eftir að hafa mótmælt hömlum á konum
2. febrúar voru liðnir 500 dagar frá því að talibanar bönnuðu afgönskum stúlkum í framhaldsskólanámi. Þennan dag handtóku talibanar einnig háskólaprófessorinn Ismail Mashal, einn fárra manna sem mótmæltu af kappi við nýlegu banni talibana við háskólamenntun kvenna.